Tónleikakvöld

Lokaumferð Let the Peoples Sing kórakeppninnar

Hljóðritun frá lokaumferð kórakeppni EBU, Let the Peoples Sing , Þjóðirnar syngja, sem fram fór 6. október sl.

Fram koma:

*Barnakór Búlgarska útvarpsins.

*Sönghópurinn incantanti frá Sviss.

*Stúlknakór Kaupmannahafnar.

*Chorus Iucundus frá Finnlandi.

*Encore kammerkórinn frá Eistlandi.

*Kvennakórinn KYN frá Finnlandi.

*Háskólakórinn Juventus frá Lettlandi.

*Hägersten A Cappella kórinn frá Svíþjóð.

Umsjón: Ása Briem.

Frumflutt

16. okt. 2024

Aðgengilegt til

13. feb. 2025
Tónleikakvöld

Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Þættir

,