19:00
Tónleikakvöld
Suður amerískt kvöld með Dudamel og Berlinarfílharmóníunni
Tónleikakvöld

Tónleikahljóðritanir með innlendum og erlendum flytjendum.

Hljóðritun frá Waldbühne í Berlín laugardaginn 25.júní 2025

Gustavo Dudamel stjórnar Berlínarfílharmóníunni.

Efnisskrá:

Gabriela Ortiz

Kauyumari

Arturo Márquez

Danzón No. 8 “Homenaje a Maurice”

Aaron Copland

Old American Songs, First Set (arr. for voice and orchestra)

Ryan Speedo Green bass-baritone

Evencio Castellanos

Santa Cruz de Pacairigua

Interval

Roberto Sierra

Alegría

Duke Ellington

Three black kings: Martin Luther King

Leonard Bernstein

West Side Story: Symphonic Dances

Er aðgengilegt til 12. september 2025.
Lengd: 1 klst. 30 mín.
,