Landinn

Landinn 26. desember 2019

Í jólaþætti Landans heimsækjum við stórfjölskyldu sem hefur það fyrir hefð gleðja fátæk börn með þátttöku í verkefninu Jól í skókassa. Við heimsækjum skautadrottningu í Möðrudal á Fjöllum of fetum í fótspor tveggja presta sem lögðu upp í leiðangur í Þórisdal árið 1664 til finna þar útilegumenn og kristna þá. Við köfum líka eftir rauðmaga í Önundarfirði, dönsum hiphop með eldri borgurum í Hafnarfirði og fylgjumst með árlegum stjörnuleik í handbolta í Vestmannaeyjum.

Frumsýnt

26. des. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,