Landinn

27. janúar 2019

Landinn sest á skólabekk í Lýðháskólanum á Flateyri. Við fjöllum um seiðaeldi í Laxá í Kjós, förum í sund í Reykjarfirði á Ströndum, járnum hesta, fjöllum um lifandi hefðir og hlustum á útvarpsstöðina FM Trölla. Við hittum líka hjón sem bjóða okkur í tónleikhús.

Frumsýnt

27. jan. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,