Landinn

Landinn 3. nóvember 2019

Landinn sækir sér mat niður í fjöru og fjallar um það hvernig hægt er nýta þara betur. Við gefum blóð í Blóðbankabílnum, skoðum véltæknisafn Valdimars Benediktssonar á Egilsstöðum, förum á Blúshátíðina á Patreksfirði og teflum saman ólíkum kynslóðum á skákmótinu „Æskan og ellin“.

Frumsýnt

3. nóv. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,