Landinn

Landinn 15. desember

Landinn fer á fjöruga dansæfingu með félagi eldri borgara í Hafnarfirði. Við fjöllum um rannsókn á viðhorfi fólks til torfbæja, hittum tónelska krakka í Tónlistarskóla Akraness og fjöllum um uppbygginguna á Raggagarði í Súðavík. Svo förum við líka á bóksafnið í Kópavogi og lesum fyrir hunda.

Frumsýnt

15. des. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,