Landinn

Landinn 1. desember 2019

Í Landanum í kvöld skoðum við eldgamlar mannvistarleifar í Ólafsdal sem ekkert var vitað um þar til fyrir fáum misserum. Við rúntum um Vestfirði með ísbílnum og förum alla leið til Grænlands á íslenskt menningarkvöld. Svo búum við líka til sörur í miklu magni enda farið styttast í jólin.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

1. des. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,