Landinn

Landinn 27. október

Landinn fjallar um kornrækt á Íslandi. Við förum á lokatónleika Álftagerðisbræðra sem kveðja stóra sviðið - minnsta kosti í bili. Við setjum upp nýja FM-senda í Öxarfirði, búum til kollagen úr fiskroði og forvitnumst um menningarsalinn á Selfossi sem hefur staðið fokheldur í um 30 ár.

Frumsýnt

27. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,