Landinn

10. febrúar 2019

Landinn fer í jóga á Landspítalanum. Við skoðum muni úr skipum sem hafa strandað við Suðurland, við vinnum sæbjúgu í Þorlákshöfn, prónum húfur á Ísafirði, hittum fagkonur sem vilja efla iðnnám og förum yfir slysavarnir á heimilum í tilefni af 112 deginum.

Frumsýnt

10. feb. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,