Landinn

Landinn 13. október

Landinn býr til járn með fornum aðferðum í Dölum. Við hittum systur sem settu sér það markmið ganga allar götur í íslenskum bæjum þar sem búa fleiri en 100 manns. Við höldum áfram fjalla um tilraunir til þess búa til íslenskt límtré. Við heimsækjum Tónlistarskólann á Patreksfirði og förum í svifflug.

Frumsýnt

13. okt. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,