Landinn

Dagur í lífi landans

Fyrsti Landaþáttur vetrarins, sem er 300. þáttur Landans, verður með allt öðru sniði en venjulega. Þátturinn verður í beinni útsendingu í heilan sólarhring og umsjónarmenn verða á ferðinni um land allt. Við skoðum atvinnulíf, félagslíf og mannlíf og reynum sýna sem allra mest af því sem drífur á daga landans á einum sólarhring. Útsendingin hefst á aðalrás RÚV en færist yfir á RÚV 2 klukkutíma liðnum. Við lok hefðbundinnar dagskrár hefst útsendingin aftur á aðalrásinni og verður þar fram upphafi hefðbundinnar dagskrár á mánudeginum, en þá heldur útsendingin áfram á RÚV 2. Hægt er fylgjast með útsendingunni í heild á RÚV 2.

Frumsýnt

22. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,