Landinn

17. mars 2019

Landinn fjallar um íþróttaakademíu Fjölbrautarskóla Suðurlands þar sem atvinnufólk framtíðarinnar verður til. Við hittum félaga í Kajakklúbbnum Kaj í Neskaupstað, lærum undirstöðuatriðin í járnsmíði með nemendum Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri og brunum svo til Hólmavíkur hitta eina af fáum doulum landsins. Svo förum við á kóræfingu í Munkaþverárkrirkju í Eyjafirði og syngjum lag sem ómaði á sama stað fyrir tæpum 550 árum síðan.

Frumsýnt

17. mars 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,