Landinn

17. febrúar 2019

Landinn leitar hamingjunni í Mývatnssveit en sveitarfélagið hefur ráðist í það verkefni kanna hamingju íbúanna. Við framköllum filmu í myrkrakompu á Egilsstöðum, hittum athafnasöm hjón á Hvolsvelli, kynnum landsmenn fyrir Landakortinu og forvitnumst um það hvernig lyftur virka. Svo förum við á húðflúrstofu í Reykjavík þar sem vinna sex húðflúrlistamenn og allt konur.

Frumsýnt

17. feb. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um lífið í landinu. Landinn ferðast um og hittir fólk sem fæst við margt áhugavert og skemmtilegt. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórgunnur Oddsdóttir, Edda Sif Pálsdóttir og Halla Ólafsdóttir. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson, Magnús Atli Magnússon, Gunnlaugur Starri Gylfason og Jóhannes Jónsson.

Þættir

,