Landakort

Það magnaðasta sem ég hef séð

„Rekstur okkar gengur út á selja sleða- og trukkaferðir á veturna. Við förum á hverju hausti leita íshellum og vissum af þessum stað. Hér hefur verið lón í mörg ár og þegar við komum í haust sáum við vatnið var farið. Þess vegna vorum við vongóðir um finna íshella í jöklinum. Tilfinningin var eins og vinna í lottóinu. Þú sérð þetta hvergi annars staðar," segir Stefán Haukur Guðjónsson rekstrarstjóri Amazingtours. Íshellirinn er í austanverðum Langjökli. Gunnar Guðjónsson, rekstrarstjóri Sleipnir Tours er með rúmlega 20 ára reynslu í ferðamennsku á jöklinum. „Við fundum nokkur lítil göt þegar við vorum leita og ákváðum skella okkur niður. Þetta er það magnaðasta sem ég hef nokkurn tíma séð." Fyrirtækin tvö hafa lagt í vinnu og kostnað við laga aðgengi hellinum en óvíst er hve lengi hægt er bjóða uppá skoðunarferðir.

Frumsýnt

4. jan. 2023

Aðgengilegt til

18. apríl 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,