Landakort

Eldri borgarar og Justin Bieber

„Þetta eru ekki gömlu dansarnir, þetta er allt mögulegt. Við erum með tónlistina sem okkar fólk dansaði við á Borginni í den, og við erum líka með það nýjasta, hip hop, rapp og bara nefndu það!", segir Auður Harpa Andrésdóttir, danskennari, sem undanfarin fimm ár hefur séð um dansæfingar á morgnana, einu sinni í viku hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði.

Frumsýnt

17. júlí 2020

Aðgengilegt til

7. júní 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,