Landakort

Sigrast á hindrunum í sameiningu

„Þetta er besta líkamsrækt sem ég hef komist í, svo er hún svo góð fyrir andlegu heilsuna líka. Það er líka þessi útrás sem maður fær kannski við það stökkva eða fara yfir stein," segir Elín Auður Ólafsdóttir félagi í kvennafjallahjólahópnum KvEnduro á Akureyri. „Við ákváðum stofna þennan hóp árið 2016 því við nenntum ekki hjóla lengur með strákunum,“ útskýrir Elín en stelpurnar hittast öll þriðjudagskvöld, frá vori og fram á haust, og hjóla saman.

Frumsýnt

2. apríl 2020

Aðgengilegt til

9. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,