Landakort

Systur þræddu alla bæi landsins

Elva og Guðríður Benediktsdætur hafa gengið um allar íbúðargötur í bæjum og þorpum þar sem búa fleiri en eitt hundrað mans. Þær hafa gengið frá Reykjavík til Ísafjarðar og úr Þorskafirði til Patreksfjarðar.

Frumsýnt

9. mars 2020

Aðgengilegt til

16. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,