Landakort

Fræðast um sjávarútveginn í vinnuskólanum

Sjávarútvegsskóli unga fólksins var starfræktur í sjöunda sinn sumarið 2019. Þetta byrjaði sem lítil hugmynd í Neskaupsstað fyrir nokkrum árum en hefur undið upp á sig og í sumar var skólinn starfræktur á fimm stöðum á Austurlandi og fjórum stöðum á Norðurlandi. Unglingar sem eru skráðir í vinnuskólann geta valið fara í sjávarútvegsskólann í eina viku. Þar fræðast þau um sjávarútveginn frá ýmsum hliðum, læra þekkja ólíkar fisktegundir og kynnast starfi björgunarsveitanna svo eitthvað nefnt.

Frumsýnt

21. maí 2021

Aðgengilegt til

10. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,