Landakort

Blóðbankinn

Á hverjum degi kemur fólk í Blóðbankann gefa blóð, sumir í fyrsta skipti en aðrir hafa safnað skiptum í áratugi. 2000 nýja gjafa þarf á hverju ári til halda bankanum gangandi. Til létta fólki lífið er sérútbúni blóðbankabíllinn svo keyrður um landið sem gjafar eru duglegir nýta sér. Landinn fékk far með bílnum í Reykjanesbæ.

Frumsýnt

8. mars 2022

Aðgengilegt til

24. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,