Landakort

Flótti undan brotajárnssöfnurum

„Þetta er í flestra augum bara bílhræ, ryðguð bílhræ,“ segir Valdimar Benediktsson vélvirki sem hefur safnað gömlum bílum og vélum í nokkra áratugi. Landinn rölti með honum um safnið sem hann geymir á lóðinni við vélsmiðjuna sína, Véltækni á Egilsstöðum.

Frumsýnt

12. feb. 2021

Aðgengilegt til

23. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,