Landakort

Minjaarfur fyrir allan heiminn

„Íslenski torfbærinn eins og hann þróaðist hefur algjöra sérstöðu í heiminum. Hann er ekki bara minjaarfur fyrir Ísland hann er líka arfur fyrir allan heiminn,“ segir Sigríður Sigurðardóttir, kennari við ferðamáladeild Háskólans á Hólum sem vinnur rannsókn á viðhorfum landsmanna og ferðamanna til torfhúsa á Íslandi.

Frumsýnt

23. mars 2020

Aðgengilegt til

20. júní 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,