Landakort

Hreindýrin hafa það gott á Íslandi

„Síðustu tíu árin hefur stofninn tvöfaldast. Við höfum ekki alveg getað fylgt því eftir. Dýrunum hefur fjölgað þrátt fyrir veitikvótinn hafi verið aukinn,“ segir Skarphéðinn Þórisson, hreindýrasérfræðingur á Náttúrustofu Austurlands. Náttúrustofa Austurlands vaktar stofninn og fylgist með afkomu hans. Hluti af þeirri vinnu er telja hreindýr sumri og vetri. Landinn fékk slást með í för þegar stóra hreindýratalningin var gerð í júlí.

Frumsýnt

13. apríl 2020

Aðgengilegt til

17. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,