Landakort

Snorklar eftir rauðmaga

„Það er bara eiga galla, blautgalla eða þurrgalla, snorku og gleraugu, meira þarftu ekki,“ segir Hilmar Pálsson sem er á leið á rauðmagaveiðar. „Síðan leita ég rauðmaganum í kringum steina, hann yfirleitt býr sér til hreiður, hreinsar botninn og þá finn ég hann þar, og tíni hann með höndunum og set í lítinn kartöflupoka.“ Þótt Hilmar líklega eini sem veiðir rauðmaga með þessum hætti þá tíðkaðist það lengi stinga eða gogga upp rauðmaga á grynningunum. Þá áttu krakkar það líka til vaða út í og grípa fiskinn, eins og Hilmar gerir.

Frumsýnt

11. feb. 2020

Aðgengilegt til

21. júní 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,