Landakort

Skeifuhestur

„Ég ætlaði upphaflega hafa hann í fullri stærð en konunni fannst það full mikið í fang færst og lagði til ég smíðaði bara folald. Við mættumst á miðri leið og þetta verður svona tveggja vetra tryppi,“ segir Magnús Halldórsson hestamaður og járnsmiður sem er leggja lokahönd á hest sem smíðaður er úr skeifum. Þegar smíðinni líkur verða skeifurnar orðnar um þrjú hundruð, allt skeifur sem eru orðnar það þunnar ekki er lengur hægt járna með þeim hest eða þá gallaðar skeifur. Þetta er því endurvinnsla eins og hún gerist best.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

7. feb. 2018

Aðgengilegt til

1. ágúst 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,