Landakort

Allir fara brosandi út eftir sönginn

„Tónlist er allra meina bót og taka þátt í því iðka tónlist er náttúrulega miklu meira gaman en hlusta bara á hana," segir Jón Ingi Arngrímsson sem stendur ásamt fleirum fyrir reglulegum sing-along kvöldum í Fellabæ. Söngskemmtanirnar eru haldnar í Bókakaffi Hlöðum og þegar Landann bar garði var verið syngja lög eftir Ladda. „Við erum alltaf með eitthvað þema fyrir hlé en eftir hlé tökum við lög sem allir þekkja," segir Jón Ingi.

Frumsýnt

15. des. 2021

Aðgengilegt til

31. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,