Landakort

Ekki einn ísbíll heldur ísbílafloti

„Ég er með Vestfirði, mitt svæði nær allt frá bæjunum við Borðeyri og inn í Þorskafjörð og það er sirka vikulangt ferðalag,“ segir Þorsteinn Davíð Stefánsson, ísbílstjóri á Vestfjörðum. Þetta er þriðja sumarið sem hann ekur ísbílnum. Þótt ísbíllinn jafnan með ákveðnum greini þá ekur ísbílafloti um allt land og fer eftir ströngu leiðakerfi.

Frumsýnt

2. maí 2022

Aðgengilegt til

6. júní 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,