Landakort

Líf færist í Finnbogastaðaskóla á ný

Með Sveitaskólanum færist líf í Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á en þar lagðist skólahald af haustið 2018. Í Sveitaskólann koma krakkar úr Grunnskóla Drangsness en líka nokkrir úr Reykjavík, hlaupa undir bagga hjá bændum og læra um sögu og menningu sveitarinnar.

Frumsýnt

30. okt. 2020

Aðgengilegt til

2. maí 2025
Landakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson og Karl Sigtryggsson.

Þættir

,