17:26
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla
Hjálp! Pizzaveisla og ÍþróttaTÍMI
Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

Uppátækjasömu vinirnir Bolli og Bjalla sem búa á skrifborði hins 12 ára gamla Bjarma snúa aftur með skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar.

Einnig fáum við að fylgja við Bjarma í skólann og kynnast skemmtilegur skólafélögum hans. Hvort sem það er óhefðbundum íþróttatímum, heimshorna heimilisfræði, skemmtilegri hljómsveitaræfingu eða tilraunir á frítíma.

Leikarar: Níels Thibaud Girerd og Ásthildur Úa Sigurðardóttir

Leikstjóri: Agnes Wild

Framleiðandi: Erla Hrund Halldórsdóttir

Bjarmi slær metið sitt í að halda á lofti en Bjalla og Bolli verða fyrir barðinu á risavöxnum fótboltanum hans Bjama. Bjalla meiðist og Bolli reynir að sannfæra hana um að leita sér aðstoðar.

Ylfa og Máni mæta aftur í Matargat og búa til tvær mismunandi og gómsætar pizzur.

ÍþróttaTÍMI heldur áfram og að þessu sinni keppa liðin Tveir fellar og Stjörnurrnar.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 23 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,