19:45
Loksins eftirhermur með Sóla Hólm
Loksins eftirhermur með Sóla Hólm

Upptaka frá uppistandi Sóla Hólm í Bæjarbíói í nóvember 2022. Sóli er með vinsælustu grínurum og eftirhermum landsins. Hér gerir hann stólpagrín og bregður sér í ýmissa einstaklinga líki við ósvikna kátínu viðstaddra.

Er aðgengilegt til 16. ágúst 2026.
Lengd: 1 klst. 3 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,