Tækifærin
Fjallað er um hvernig sveppir og afurðir úr svepparíkinu geta stuðlað að umbótum í umhverfismálum. Fylgst er með nýsköpunarfyrirtækinu Svepparíkið þar sem Unnur Kolka Leifsdóttir stundar…
Heimildarþáttaröð þar sem sveppir á Íslandi eru skoðaðir frá sjónarhorni vísinda, menningar, fagurfræði og sjálfbærni. Dagskrárgerð: Anna Þóra Steinþórsdóttir. Umsjón: Erna Kanema Mashinkila.