Kexkökukúnst og Vanda mál
Í þessum þætti af Frímó mætast liðin Bleiku pardusarnir og Stormarnir í æsispennandi keppni. Liðin keppa í þrautunum Kexkökukúnst og Vanda mál og svikamyllan og bland í poka verða…
Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!
Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir