Frímó

Fílaða og Boltabækur

þessu sinni keppa Gróttumenn á móti Gróttustelpum í þrautunum Fílaða og Boltabækur.

Fílaða: Keppendur festa gorm við ennið á sér og reyna sveifla gorminum upp á ennið. Liðið sem er undan vinnur.

Boltabækur: Keppendur rúlla tennisbolta í fötu, með þvi nota bók sem stökkbretti. Liðið með fleiri bolta í fötu vinnur.

Keppendur;

Gróttumenn: Sigurður Halldórsson og Andrés Bjarnason

Gróttustelpur: Sigríður Sigurpálsdóttir Scheving og Emma Nardini Jónsdóttir

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

17. okt. 2021

Aðgengilegt til

16. ágúst 2026
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,