13:15
Dagur í lífi
Unnur Regína Gunnarsdóttir
Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Unnur Regína Gunnarsdóttir berst af krafti við kerfið. Hún var búin að sætta sig við að vera með óútskýrðan sjúkdóm og kvíðann sem honum fylgdi en fékk loks rétta greiningu.

Er aðgengilegt til 16. ágúst 2026.
Lengd: 32 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,