Erlen og Lúkas

Heimsókn í Húsdýragarðinn

Erlen og Lúkas skella sér í Húsdýragarðinn og fræðast um seli, refi og hreindýr. Þau gefa selunum fisk, fara inn í refabúrið og prófa gefa hreindýrum mosa.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

22. mars 2020

Aðgengilegt til

16. ágúst 2026
Erlen og Lúkas

Erlen og Lúkas

Erlen Ísabella Einarsdóttir og Lúkas Emil Johansen stýra Stundinni okkar og prófa allt sem þeim dettur í hug.

Þættir

,