Loksins eftirhermur með Sóla Hólm

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

6. jan. 2023

Aðgengilegt til

16. ágúst 2026
Loksins eftirhermur með Sóla Hólm

Loksins eftirhermur með Sóla Hólm

Upptaka frá uppistandi Sóla Hólm í Bæjarbíói í nóvember 2022. Sóli er með vinsælustu grínurum og eftirhermum landsins. Hér gerir hann stólpagrín og bregður sér í ýmissa einstaklinga líki við ósvikna kátínu viðstaddra.

,