11:10
Hinsegin dagar, vikur, mánuðir, ár
Hinsegin dagar, vikur, mánuðir, ár

Allir dagar eru hinsegin dagar fyrir hinsegin fólk. Fylgst er með hinsegin einstaklingum í leik og starfi í aðdraganda Gleðigöngunnar á Hinsegindögum. Við heyrum alls konar sögur um gleði og sorgir, áföll og sigra. Umsjón: Sigurður Þorri Gunnarsson. Upptökustjórn: Kári Snær Halldórsson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 47 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,