Fyrirmyndarfélagar

Good Kids

Frumsýnt

16. ágúst 2025

Aðgengilegt til

14. nóv. 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fyrirmyndarfélagar

Fyrirmyndarfélagar

Good Kids

Gamanmynd um fjóra vini sem hafa nýlokið menntaskóla með glæsibrag og eru á leið í háskólanám. Þau hafa öll sinnt náminu samviskusamlega, haldið sig frá drykkju og almennt verið til fyrirmyndar. ákveða þau nýta síðasta sumarfríið fyrir háskólann til sletta rækilega úr klaufunum og prófa allt það sem þau neituðu sér um á menntaskólaárunum. Leikstjóri: Chris McCoy. Aðalhlutverk: Nicholas Braun, Zoey Deutch, Mateo Arias og Israel Broussard. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,