HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

12. þáttur

Í þættinum verður sagt frá tónleikum Hljómsveitar Reykjavíkur sem haldnir voru í Reykjavík 30. Júní 1930. Þá verður sagt frá óskum Otto Lagoni kapteini í danska flotanum sem hafði ort kvæði til Íslands og óskaði eftir það flutt á hátíðinni, og samnginu undirleiks Carl Nielsens við kvæðabálkinn, eða Melodrama eins og Sigfús Einarsson kallað það í skrifum sínum til undirbúningsnefndar hátíðarinnar. Einnig verður fjallað um ýmis fleiri mál er varða tónlistarmálin á Alþingishátíðinni 1930.

Frumflutt

5. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,