HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

11. þáttur

Sagt frá bæklingi sem kom út árið 1931 eftir Kristján Sigurðsson sem heitir Heimsveit Reykjavíkur 1925-1931. Einnig eru rifjuð upp viðbrögð Sigfúsar Einarssonar við þessum bæklingi þar sem honum þykir hallað á sig. Einnig er sagt frá bréfi sem Sigfús Einarsson skrifaði Elsu dóttur sinni þar sem hann fjallar m.a. um störf Johannes Velden með hljómsveitinni og kynni sín af honum.

Frumflutt

29. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,