HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

6. þáttur

Sagt er frá er Ríkisstjórnin stofnaði nefnd til koma með tillögur framkvæmd og ráðstöfunum varðandi komandi Alþingishátíð og rifjuð upp viðleitni Jóns Leifs til nefndarinnar stofna hljómsveit til leika á hátíðinni. Þá er sagt frá samskiptum hans við nefndina og ýms blaðaskrif rifjuð upp.

Frumflutt

24. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,