HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

2. þáttur

Haustið 1925 var Hljómsveit Reykjavíkur formlega stofnuð og það var þá Sigfús Einarsson sem stjórnaði henni. 16 manna hljómsveit hélt þá “Orkestur konsert” í Nýja bíói í mars 1925. Í þættinum verða leikin nokkur verk í yngri hljóðritunum sem voru á efnisskrá hljómsveitarinnar á þessum tónleikum.

Frumflutt

27. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,