HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

4. þáttur

Rifjuð eru upp opinber skrif þriðja árataugarins um hvert skuli haldið í tónlistarmálum og umfjallanir blaða um þann tónlistarflutning sem í boði var. Þá er rifjða upp annað starfsár Hljómsveitar Reykjavíkur og raddir þess efnis auka, eða skipta út einstaka hljóðfæraleikurum. Þá er sagt frá einni af máttarstólpum söngkvenna á tímabilinu, Guðrúnu Ágústsdóttur.

Frumflutt

10. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,