HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

5. þáttur

Í þættinum verður fjallað um Beehoventónleika Hljómsveitar Reykjavíkur 4. mars árið 1927. Þeir voru haldnir í tilefni af 100 ára dánarafmæli Beethovens, og voru fyrstu eiginlegu Beethoventónleikar sem haldnir voru hér á landi. Verkin sem flutt voru, voru Sinfónía í C-dúr, op 27, Tríó í D-dúr op. 71. nr. 1, Septett í Es-dúr op. 20 og Egmont forleikurinn op. 84. Leiknir verða þættir úr verkunum, í síðari tíma hljóðritunum.

Frumflutt

17. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,