HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

1. þáttur

Í þessum þætti er fjallað um fyrstu ár hljómsveitarmála á Íslandi. Sagt er frá stofnun fyrstu hljómsveitarinnar, af og undir leiðsögn Þórarins Guðmundssonar, en tilefnið var koma Kristjáns X Danakonungs til íslands árið 1921. Í maí það ár hélt hljómsveitin tónleika fyrir bæjarbúa. Í þættinum verða leikin nokkur verk, í nýrri hljóðritunum, sem flutt voru á þessum tónleikum.

Frumflutt

20. maí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,