HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

8. þáttur

Í þættinum er rifjaður upp tónlistarannáll Sigfúsar Einarssonar fyrir árið 1927, er birtist í Morgunblaðinu 8. janúar árið 1928, þar sem sagt frá helstu tónlistarviðburðum ársins. Einnig er haldið áfram leika verk sem flutt voru á tónleikum í Reykjavík á árinu í yngri hljóðritunum.

Frumflutt

8. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,