HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

3. þáttur

Eftir Hljómsveit Reykjavíkur var formlega stofnuð, 11. október 1925 hélt hún tónleika þar sem meðal annars norski sellóleikarinn Axel Wold og kona Sigfúsar Einarssonar, Valborg Einarsson komu fram sem einleikarar. Sagt verður frá opinberri umfjöllun um tónleikana og leikin verk sem voru á efnisskránn í yngri hljóðritunum.

Frumflutt

3. júní 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,