HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

10. þáttur

Sigfús Einarsson hafði verið ráðinn söngmálastjóri Alþingishátíðarinnar. Rifjuð eru upp ýmis skrif hans í dagbók varðandi framkvæmdir við hátíðina og önnur skrif varðandi hana. Þá er rifjað upp skipunarbréf Sigfúsar varðandi hátíðina og hvert hlutverk hans var. Einnig er sagt frá ráðningu Franz Mixa til hljómsveitarinnar.

Frumflutt

22. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,