HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

9. þáttur

Á aðalfundi Hljómsveitar Reykjavíkur 8. júní 1928 var hljómsveitinni kosin stjórn og í framhaldi af því, komu tékkneska prófessorsins, Johannes Velden sem ráðinn var til undirbúa hljómsveitina til leika á Alþingishátíðinni. Áfram er fjallað um tónleikhald hljómsveitarinnar.

Frumflutt

15. júlí 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

HLJÓMSVEIT REYKJAVÍKUR

Bjarki Sveinbjörnsson rekur sögu Hljómsveitar Reykjavíkur í 12 þáttum frá árinu 1998

Þættir

,