Guðsþjónusta

Þáttur 363 af 80

Guðsþjónusta á síðasta sunnudegi kirkjuársins. Haldinn er hátíðlegur 227. kirkjudagur Dómkirkjunnar sem var vígð 23. sunnudag eftir þrenningarhátíð árið 1796.

Séra Sveinn Valgeirsson og séra Elínborg Sturludóttir þjóna fyrir altari.

Séra Sveinn Valgeirsson predikar.

Dómorganisti og kórstjóri: Guðmundur Sigurðsson.

Dómkórinn syngur.

Matthías Guðmundsson, meðhjálpari, leiðir signingu og upphafsbæn.

Fyrir predikun:

Forspil: Preludía í e moll BWV eftir Johann Sebastian Bach.

Sálmur 612: Vor Guð er borg á bjargi traust. Lag: Martin Luther. Texti: Klug, íslenskur texti: Helgi Hálfdánarson.

Sálmur 265: Þig lofar faðir líf og önd. Lag frá 10. öld. Texti: Decius, íslenskur texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 271: Lof þér Guð. Lag: Bourgeois. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Sálmur 613: Kristur sem reistir þitt ríki á jörð. Lag: Franck. Texti: Sigurbjörn Einarsson.

Eftir predikun:

Hundrað ár. Lag: Hildigunnur Rúnarsdóttir. Texti: Hjálmar Jónsson. Sálmurinn var fyrst fluttur í hátíðarmessu í Dómkirkjunni 1. desember 2018.

Sálmur 496a: Gegnum Jesú helgast hjarta. Lag: Wade. Texti: Hallgrímur Pétursson.

Sálmur 623: Allt sem Guð hefur gefið mér. Lag: Sigurður Flosason. Texti: Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson,

Eftirspil: Prelúdía og fúga í d moll eftir Louis Marchand.

Frumflutt

26. nóv. 2023

Aðgengilegt til

25. nóv. 2024
Guðsþjónusta

Guðsþjónusta

Guðsþjónusta.

Þættir

,