21:00
Næturvaktin
Mjúk stemmning í kvöld!
Næturvaktin

Heiða Eiríks og Ingi Þór stjórna Næturvaktinni til skiptis. Þau spjalla við landann og spilar tónlist úr öllum áttum á laugardagskvöldum. Ljúfir tónar, brjálað rokk og óskalög úr öllum landshornum.

Það var heldur betur mjúk og kósí stemmning á Næturvakt kvöldsins. Ungir sem aldnir hringdu inn og létu gammin geisa.

Tónlist þáttarins:

Coldplay - Sparks.

MANFRED MANN - Blinded by the light.

GETDOWN SERVICES - Eat Quiche, Sleep, Repeat.

PEARL JAM - BLACK.

BLUR - Tender.

PAUL McCARTNEY & WINGS - Silly Love Songs.

Helgi Björns og reiðmenn vindanna - Fram í heiðanna ró.

Lárus Óskar Sigmundsson, Mikkelsen, Ingmar Berg - Hart í partý.

GG blús - Make It Right.

Lýðskrum - Dagskrá.

METALLICA - Fade to Black.

MOTT THE HOOPLE - All The Young Dudes.

Warren, Alex - Ordinary.

Herman's Hermits - Can't you hear my heartbeat.

AC/DC - Highway to hell.

DOOBIE BROTHERS - Listen To The Music.

Daft Punk - Face to face.

Warren, Alex - Ordinary.

Ganz, Jeff, Winter, Johnny, Compton, Tom - White line blues.

STEINDI JR & LADDI - Sigta Salta.

Shinedown - Sound of madness.

MUSE - Feeling Good.

Geirmundur Valtýsson - Heiðarnar huga minn seiða.

B.G. og Ingibjörg - Þín innsta þrá.

Góss - Fram í heiðanna ró.

THE BEES - I Love You (MP3).

GENESIS - Keep It Dark.

Helgi Björnsson - Í faðmi fjallanna.

MUNGO JERRY - In the summertime.

ÓLAFUR ÞÓRARINSSON - Undir Bláhimni.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 2 klst. 55 mín.
,