Dagamunur

Sumar og tónar í Skálholti

Svipmynd af mannlífi einn sumardag á Sumartónleikum í Skálholti, nánar tiltekið laugardaginn 23.07.2005. Þeir sem koma fram í þættinum eru: Signý Pálsdóttir, menningarstjóri, Gunnar A. Kristinsson, tónskáld ; Elín Edda Árnadóttir, leikmynda- og búningahöfundur og matráðskona ; Sigurður Halldórsson, sellóleikari og listrænn stjórnandi ; Þorsteinn Gylfason, heimspekingur ; Berglind M. Tómasdóttir, framkvæmdastjóri ; Halla Steinunn Stefánsdóttir, fiðluleikari og fyrirlesari ; Þórdís Heiða Kristjánsdóttir og Hildur Guðný Þórhallsdóttir, leiðbeinendur í tónlistarsmiðju og Sverris Guðjónsson, söngvari.

Í þættinum eru fluttar upptökur af þremur tónverkum dagsins á tónleikum dagsins: Symphoniae sacrae nr. 2 og nr. 18. Flytjendur Bachsveitin og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, mezzósópran og Ágúst Ólafsson, barítón, eftir heinrich Schutz. Einnig: Arian Lascia ch'io pianga úr Rinaldo eftir G.F. Handel. Flytjendur: Bachsveitin og Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir.

Frumflutt

30. ágúst 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagamunur

Dagamunur

Þættir

,